Dim Sum-kvöld hjá Makake.

PANTA BORD

Nú verður Makake hluti fjölskyldunnar Dragon Dim Sum, enda hefur Makake verið tilraunaeldhús fyrir Dragon allar götur frá því í febrúar.

Veð erum ekki að fara neitt en við leggjum aukna áherslu á dim sum og gæði smáhornanna okkar.

MÁN.
ÞRI.
MIÐ.
FIMM.
FÖS.
LAU.
11:30 - 14:30

11:30 - 14:30
18:00 - 21:00
11:30 - 14:30
18:00 - 21:30


HVAÐ ER DIM SUM?

Dim sum er hefðbundin kínversk máltíð með nokkrum tegundum af fylltum hornum og öðru góðgæti. Yfirleitt er te drukkið með matnum. Þetta er svolítið eins og þegar Spánverjar gæða sér á tapas, það er hefð fyrir því að deila réttunum með ættingjum og vinum. Hugtakið dim sum er kantónska og vísar til þess að réttirnir eru bornir fram í litlum skömmtum, sem eru gofusoðnir í körfum, eða á litlum diskum. Á kínversku merkir dim sum eitthvað á borð við það sem „snertir mann í hjartastað“