About-us2

UM OKKUR

Erna Pétursdóttir

Erna fæddist á Íslandi og ólst upp í Barcelona. Hún naut þess að vera á matarmörkuðum og tapas-stöðum þar sem hún varði flestum tómstundum sínum í æsku. 

Hún flutti til Indlands 2008 og þar hófst ævintýrið um austræna matargerðarlist. Hún lærði listina að búa til Ramen hjá Sensei Rikisai Miyajima í Ósaka og hefðbundna, kóreska matreiðslu í kokkaskólanum í Seúl.

Kunsang Tsering

Kunsang er af tíbeskum ættum en hefur búið á Íslandi frá árinu 2010. Hann ólst upp innan um búddhísk listaverk og heimatilbúin smáhorn.

Hann útskrifaðist úr listaskóla og starfaði sem Thangkha-listamaður í rúm fimm ár í  Dharamasala en ákvað þá að flytja til  Barcelona þar sem hann kynntist fyrst tapas-matargerðinni. Hann hefur gefið út þrjár litabækur:  Mandalas of Tibet (2009), Tangkhas (2011) og Mandalas of Iceland (2015).

Myndir

Makake.

HAFA SAMBAND​

info@makake.is
+354 782 0210