EINKAKVÖLDVERÐ
Kunsang, einn stofnenda Dragon Dim Sum, er sérfræðingur í að móta horn og býr til einstök form sem eru sérkenni gómsætu hornanna frá Dragon Dim Sum. Það er hægt að panta einkakvöldverð í heimahúsi, það felur í sér:
- 1,5 klst. námskeið í hornagerð
- 1 klst. undirbúnings kvöldverðarins
- Öll nauðsynleg hráefni
Hér má bóka kvöldverð í heimahúsi með góðum fyrirvara á dagatalið okkar!
- 6 manns - 7,900 kr/á mann
- 7 manns - 7,500 kr/á mann
- 8 manns - 7,100 kr/á mann
- 9 manns - 6,700 kr/á mann
* Ef búist er við fleiri en 10 gestum er nauðsynlegt að senda okkur tölvupóst, þá gerum við sértilboð miðað við fjölda gesta.