Allir matsedlar
Hádegismatsedill
Midvikudaga kl. 11:30-15:00

Katsú er stökksteikt sneið af kjöti eða sjávarfangi með japönsku flöguraspi pankó, ásamt hrísgrjónum og japanskri karrísósu.
Kjótkombó - 2.180 kr.
Míso-súpa
Kjúklinga-katsú
Gufusoðin hrísgrjón
Kál í salati
Vegan Kombó - 2.180 kr.
Míso-súpa
Tófú-katsú
Gufusoðin hrísgrjón
Kál í salati
Fimmtudaga kl. 11:30-15:00

Hádegistilbod - 2.180 kr.
Ramen
Gyósa
Vegan Hádegistilbod - 2.180 kr.
Ramen
Gyósa
Kvöldmatsedill
Fimmtudaga kl. 17:30-21:00

Smáhornin eru í senn fábreyttur kostur og smágerð listaverk, einkum þegar reyndur matreiðslumaður kemur að málum. Smáhornin okkar eru öll handverk matreiðslumeistari okkar og í boði er úrval þar sem notaðar eru árstíðarbundnar afurðir, framleiddar innanlands, og þau eru borin fram með sósu hússins
Litlir bitar
01. Kimtsí - 890 kr.
02. Súrsad graenmeti hússins - 450 kr.
03. Bragdmikid gúrkusalat - 890 kr.
Smáhorn
04. Nikuman (2 stykki) - 1390 kr.
Með svínakjöti og grænmeti
05. Vegan Nikuman (2 stykki) - 1390 kr.
Með graskeri og sjítake-sveppum
06. Mómó (4 stykki) - 1290 kr.
Með ljúffengu lambakjöti og grænmeti
07. Vegan Mómó (4 stykki) - 1290 kr.
Með sjítake-sveppum og grænmeti
08. Shao Mai (4 stykki) - 1290 kr.
Með rækju og grænmeti
09. Vegan Shao Mai (4 stykki) - 1290 kr.
Með klesst hrísgrjón og gulrætur
10. Mandu (4 stykki) - 1290 kr.
Með nautakjöti, kryddlegnu í kóreskri sósu ásamt grænmeti
11. Vegan Mandu (4 stykki) - 1290 kr.
Með fjólublá sætkartafla grænmeti
Tilbod
Tunglskinskombó - 5500 kr.
5 smáhorn að eigin vali + súrsað grænmeti hússins
Eftirréttir
Motsí dagsins - 890 kr.
*Við notum aðeins íslenskt kjöt, sjávararfurðir og grænmeti
Fostüdaga kl. 17:30-21:00

Makake er staður þar sem gestir geta pantað Dim Sum og smárétti (tapas), öllum réttum er deilt með sessunautunum, maturinn er borinn fram í litlum bitum í gufusuðukörfum eða á litlum diskum
Litlir bitar
01. Kimtsí - 990 kr.
02. Súrsad graenmeti hússins - 450 kr.
03. Bragdmikid gúrkusalat - 990 kr.
04. Raekju tempura - 1390 kr.
Ramen
05. Vegan Ramen - 2090 kr.
Míso og soð af sætri kartöflu með kryddlegnu tófúil, sítake-sveppum og grænmeti
06. Kjúklinga Ramen - 2090 kr.
Míso og kjúklingasoð með katsú-kjúklingi, linsoðnu eggi og grænmeti
Fyllt smáhorn
Öll fylltu smáhornin hjá okkur eru búin til á staðnum og borin fram með sósu hússins
07. Mómó (4 stykki) - 1390 kr.
Með ljúffengu lambakjöti og grænmeti
08. Vegan Shao Mai (4 stykki) - 1490 kr.
Með klesst hrísgrjón og gulrætur
09. Gjósa (4 stykki) - 990 kr.
Með svínakjöti og grænmeti
Gufusodnar Bollur
10. Sjasú (2 stykki) - 2090 kr.
Hægelduð svínavömb, sojasósu-og sakílegin og borin fram með súrsuðum gúrkum og hojsínsósu hússins með salthnetum
11. Vegan sjasú - 2090 kr.
Djúpsteikt katsú-tófú, borið fram með niðurskornu káli, gulrótum og leynilegu vegansósunni okkar
Tilbod
Tveir apakettir - 3390 kr./á mann
Sýnishorn af því besta af matseðlinum og leyndarmálum sem ekki eru á matseðlinum og tilvalið er að deila: ýmislegt meðlæti, smáhorn og nammi
Eftirréttir
Motsí dagsins - 890 kr.
*Við notum aðeins íslenskt kjöt, sjávararfurðir og grænmeti